Steikt ýsa með paprikusalsa
Ég elska fisk og þessi réttur gerir mig glaða, hann er svo góður! Uppskrift: 800 gr ýsa 3 egg 1 ,5 dl rjómi 1/4 tsk paprikuduft 100 gr pizza ostur 1 msk smjör 1 msk matarolía pipar, nýmalaður...
View ArticleIndverskur kjúlli á grillið
Nú nálgast sumarið eins og óð fluga og þá er nú komin tími á að draga fram grillið þrífa það upp og skella svo á það og njóta í botn. Hér er kjúklingaréttur sem er meira en góður og svakalega mikið...
View ArticleÁvaxtakaka
Þessi dásemd er kanski ekki sú allra hollasta en hún er brjálæðislega góð! Og já hún er úr safninu hennar Röggu mágkonu, hversu heppinn er ég með mágkonu! Uppskrift: 1/2 bolli sykur 1 bolli hveiti 1...
View ArticleKaramellu-perur
Þessi dásemd er hrikalega góð í eftirrétt og það besta er að hún er mjög einföld þessi uppskrift eins og allt sem kemur frá minni elskulegu mágkonu Röggu. Uppskrift: 5-6 peruhelmingar, ferskar eða úr...
View ArticleFljótleg kjúklingasúpa
Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þessi kjúklingasúpa er afar matarmikil og í hana geturðu notað smjörbaunir, hvítar baunir,...
View ArticleOfnbakaður fiskur
Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni: Í þennan rétt geturðu notað hvaða hvíta fisk sem þér finnst bestur; þorsk, ýsu, skötusel, steinbít,...
View ArticleKókosbollusæla
Þessi tryllir mannskapinn, hún er svo brjálæðislega góð! Uppskrift: 1 stór poki Nóakropp 1/2 líter rjómi 1 botn púðursykursmarengs 3-4 kókosbollur 1-2 öskjur jarðaber Aðferð: Setjið Nóakropp í botninn...
View ArticleSjúklega girnileg leið til að matreiða egg og beikon
Jeminn góður hvað þetta er girnilegt! Ég er sko að fara að prófa þetta og það strax. Kristín SnorradóttirKristín fæddist á nunnuspítala og var skírð á flugvelli í henni Ameríku. Hún er gift og a þrjú...
View ArticleSúkkulaðidraumur
Þessi súkkulaðidásemd kemur auðvitað úr smiðju Allskonar: Hér er mjög einfaldur og ofboðslega fljótlegur súkkulaði eftirréttur. Magnið í hann er ekki mikið, því þetta er rosalega saðsamt og kjörið...
View ArticleSpaghetti Carbonara m/camembert
Þeir sem hafa smakkað Carbonara vita að það er ofsalega gott! Hér kemur uppskrift frá Röggu mágkonu. Uppskrift: 300 gr spaghetti 1 peli rjómi 1 stk laukur 200 gr beikon 1/2 camembert matarolía salt...
View ArticleLárperumauk/Guacamole
Eitt af því sem mér finns best í heimi er avacado og ekki skemmir hvað ávöxturinn er hollur. Hér kemur dúndurgóð uppskrift af lárperumauki. Uppskrift: 2 þroskuð avacado ( lárperur ) 2 hvítlauksrif 2...
View ArticleKETÓ amerískar pönnukökur
Sólveig Friðriksdóttir, kölluð Solla, er 42 ára gömul, 3 barna móðir sem heldur úti Facebook síðu þar sem hún segir frá ketó/lágkolvetna mataræði sínu og deilir uppskriftum bæði fyrir sig og aðra....
View ArticleKETÓ jarðarberjaostakaka
Sólveig Friðriksdóttir, kölluð Solla, er 42 ára gömul, 3 barna móðir sem heldur úti Facebook síðu þar sem hún segir frá ketó/lágkolvetna mataræði sínu og deilir uppskriftum bæði fyrir sig og aðra. Botn...
View ArticleDisney múffur
Ertu með barnaafmæli á næstunni? Þetta er alveg hrikalega flott! Sjá einnig: Kanilsykurs múffur – Uppskrift S13 EP4: Delightful Disney Cupcakes Add that touch of Disney magic to your next cupcakes ✨...
View ArticleVanillukaka
Þessi vanillukaka er æðislega girnileg og kemur auðvitað úr smiðju Allskonar: Þessi kaka er ótrúlega einföld og fljótleg. Hún er langbest þegar hún er köld og hægt að bera hana fram með berjum og...
View ArticleBarbeque rjómakjúlli
Haldið ykkur fast því þessi kjúlli slær allt út, ég meina það! Uppskrift: 4-6 kjúklingabringur 1 peli rjómi 1 flaska Hunts barbequesósa 1 dós sveppir eða ferskir og léttsteiktir. Aðferð: Bringur settar...
View ArticleKardimommuhnútar
Á vefnum allskonar.is má finna alveg frábærar uppskriftir, hér kemur ein frá allskonar. Sjúklega girnilegt! Þú getur notað kanil í staðinn fyrir kardimommurnar í þessari uppskrift ef þú vilt...
View ArticleMexíkóskt salat
Þessi dásamlega uppskrift kemur frá facebook síðunni Lifandi líf en á þeirri síðu er að finna margt dásamlegt. Hulda Dagmar gaf hun.is leyfi til að gleðja lesendur með þessari dásemd. Það er...
View ArticleEl sombrero borgarar
Þessir borgarar eru ekkert smá djúsí, ég hreinlega elska þá. Fæ stundum svona hjá Röggu mágkonu og er þessi uppskrift frá henni. Uppskrift: 500 gr nautahakk 2 egg 1 bréf beikon 1 mexíkóostur 1/2...
View ArticleSafi fyrir hormónana
Ég er búin að vera á þessu líka bullandi breitingaskeiði í mörg ár. Ekki spurning að prófa þennan sem kemur frá lifandi Líf. Að hafa jafnvægi á hormónunum skiptir gríðarlega miklu máli fyrir alla....
View Article